28.12.04

Classy
Klassaverðlaun gærdagsins hlýtur stúlkan sem loggaði sig inn á msnið hjá kærastanum sínum (einu sinni enn) og breytti display nafninu hans í "Hans nafn & Hennar nafn" þegar ég gerði mig líklega til þess að tala við hann, svona til þess að undirstrika að hann sé ekki maður einsamall. Sérstaklega kúl.

Engin ummæli: