25.11.04

Skólapósk
Aaah.. Góð tilfinning.
Ég er búin að skipta um aðventunámskeið (3ja vikna námskeið eftir próf). Sagði mig úr vefþjónustum. Leið eins og ég væri að fara að gera 4. lokaannaverkefnið án þess að læra sérstaklega mikið nýtt. Hafði ekki áhuga eða nennu í það.
Núna er ég komin í syntax and semantics (sem er kúl, vegna þess að mér fannst stöðuvélar svo skemmtilegur áfangi), sem er kennt af Ítalanum Luca (ömurlegt að tímarnir séu ekki á 2.hæð. hahaha.. Stig og bolti fyrir þá sem fatta). Luca er æði.

- It is not socially acceptable to be a computer scientist
- *Bendir á 2^n* And this is the reason computer scientests put on garlic necklesses

Svo táknar hann stundum lokastöður með broskalli í staðinn fyrir með 2 hringjum.
Aaah. Svo góð tilfinning.

Engin ummæli: