7.11.04

Í nótt svaf ég í takt við lekan krana sem býr á hæðinni fyrir ofan Einar. Drippdrippdripp... og mig dreymdi sýru. Stundum þegar ég vaknaði, íhugaði ég að fara í gulan Henson galla og stúta krananum með Umu töktunum mínum. Svo mundi ég að ég á engan gulan Henson galla. Eða Umu takta.

Engin ummæli: