22.11.04

Mig langar alltaf í eitthvað sem ég tími ekki að kaupa handa mér sjálf. Alltaf. Það líður ekki sá dagur að ég mér detti ekki í hug eitthvað sem mig langar meira en allt að eyða peningunum mínum í (þeir eru nú orðnir svo fáir eftir að þeir fara að deyja úr einmannaleika).

Alltaf.

NEMA! Þegar ég á að skrifa jólagjafa ÓSKalista fyrir fólkið mitt. Þá langar mig ekki í neitt og vantar ekki neitt.

Engin ummæli: