16.11.04

Ég er lasin og það er snjór
Þetta gæti verið titillinn á nýju blúslagi. Hentu inn lokaprófum og þá bæti þetta líka verið lífið mitt. Ég hef ekki farið í ræktina í dag og mér líður eins og ég gæti þá bara alveg ekki verið til. Myndi borða súkkulaði ís beint upp úr dollunni og horfa á teiknimyndir.. en þá yrði ég bara feit og missti af dýrmætum próflestrartíma. Feit og fallin.

Engin ummæli: