3.11.04

Aldrei þessu vant er ekki um að kenna leti og almennu andleysi að ég hafi ekkert látið frá mér heyra í dag. Félagi Blogger hefur verið í einhverju PMS kasti. Ég kvarta þó ekki. Þetta er ókeypis þjónusta og hann stendur sig almennt eins og hetja!

Ég keypti mér miða á Vetrarhátíð Visku.

Ég á ekki lengur nein föt sem passa á mig, svo ég er ekki að djóka þegar ég segist ekki eiga neitt til þess að fara í... Görr!

Engin ummæli: