21.10.04

Á leiðinni í skólann, þá lenti ég á ljósum fyrir aftan strædó. Aftast í gulu hættunni sátu litlir strákar sem voru eitthvað að gretta sig framan í mig. Ég ullaði alveg ógeðslega ljótt á þá. Þeir voru svo hissa að þeir snéru sér fram og hættu að geifla sig. Mér fannst ég fyndin.

Engin ummæli: