26.10.04

Í gær labbaði ég framhjá 9 ára krakka sem kveikti næstum því í mér með sígarettunni sem hann var að reykja. Það var alveg óvart. Greyjið náttúrulega ný byrjað að labba og ekki komið með fullt vald á útlimum.
Það er engu að síður gott að sjá að æskan finni sér ný áhugamál í þessu kennaraverkfalli. Ævintýraland í nikótínsjokki er ekkert það sama og plain old Ævintýraland!

Engin ummæli: