24.10.04

Ég veit ekki hvort þið hafið tekið eftir því, en ég hengdi upp norðurljósin. Það voru engin ský á himninum og það var eitthvað svo kalt. Ég ákvað þess vegna að gefa ykkur eitthvað fallegt til þess að horfa á. Ikea og Garðheimar eru líka byrjaðir að hengja upp sitt skraut og það væri bara sóun að geyma þau ofan í krukku í allan vetur.

Engin ummæli: