31.10.04

Ég horfði á Memento í gær með Einari, Palla, Maddlú, Dóru hans Maddlú og rosalega miklu nammi. Eftir að hafa eytt nokkrum klukkutímum í að hugsa um þessa mynd, þá hef ég komist að niðurstöðu.

Andskoti var gaurinn sniðugur að tattúvera á sig allar þessar upplýsingar! Kannski að þetta gæti nýst mér til þess að koma í veg fyrir stanslausar árásir sem ég verð fyrir sökum slapps skammtímaminnis og skerts athyglisspanns..

Engin ummæli: