24.8.04

Mig langar að stofna töffarabíómyndaklúbb. Hittast aðra hvora viku á laugardagsdögum (því þá má ég borða snakk og drekka bjór) og svo skiptast klúbbsmeðlimir á að leygja alvöru töffara myndir (góðar og vondar). Einu leyfilegu myndirnar eru einhverjar með blóði, sprengingum og handleggsbrotum, þar sem einhver alvöru töffari/töffarar eru í aðalhlutverki. Die Hard, Conan the barberian, Full metal jacket, Escape from New York, Rambo o.s.frv.

Engin ummæli: