24.8.04

Lenti í annari near death reynslu áðan. Ég settist inn í fyrirlestrarsalinn minn og þegar ég var að taka upp úr töskunni, tók ég eftir því hversu margar sætar stelpur voru í kringum mig. Í panikki leit ég upp á töflu og sá að ég var stödd í rekstrarhagfræðiáfanga.
Þið haldið að blettatígrar geta hlaupið hratt..? Þá hafið þið aldrei séð Ósk á leiðinni úr viðskiptafræðiáfanga.

Engin ummæli: