5.8.04

Á leiðinni til Akureyrar
Svona til að útrýma öllum misskilningi mátti velja dauða, lifandi og skáldsagnapersónur. Sá sem var að giska mátti halda áfram þangað til hann fékk nei.

Ég: Er þetta maður?
Einar: Já
Ég: Er hann erlendur?
Einar: Já
Ég: Tónlistarmaður?
Einar: Já
Ég: Gítarleikari?
Einar: Já
Ég: Og svöngvari?
Einar: Já
Ég: Er þetta Dave Grohl?
Einar: OOOH! JÁ!!!

Seinna, þegar röðin var aftur komin að Einari
Einar: Núna kem ég með einn sem er ekki eins auðveldur!!
Ég: Kona?
Einar: Nei!
Palli: Listamaður?
Einar: Já
Palli: Frægur?
Einar: Já
Palli: Skrifar hann bækur?
Einar: Já
Palli: Er þetta Douglas Adams?
Einar: *PIRR* JÁ!!

Þess má geta að ég ownaði strákana í þessum leik og þeir voru svona hálftíma að finna Dr.Phil! Djöfull urðu þeir pissed þegar þeir föttuðu.. Muahahahaw (Valdi allavega ekki Kentucky kallinn og Sófus slökkviliðshund núna)

Engin ummæli: