20.8.04

Ef einhver ykkar eru ennþá ekki sannfærð um snilld mína, þá hef ég þetta að segja:
Þegar farangrinum var slengt upp á færibandið eftir að ég hafði dansað framhjá kílómetra langri röð og checkað okkur sjálf inn í þar til gerðum vélum (ég owna), sagði vogin þar "20.0 kg". JÖÖÖSS! Upp á gramm sko! Meira að segja starfskvendið var heillað.

Engin ummæli: