8.7.04

Placebo voru magnaðir. Meira að segja svo magnaðir að abstract.is reis upp frá dauðum.
Ég verð eiginlega að játa að ég hef ekki hlustað mikið á nýjasta diskinn þeirra. Black Market Music spilaði ég hinsvegar í öreyndir á sínum tíma og mér fannst þessvegna miklu skemmtilegra þegar þeir tóku eldri lög. Ég saknaði svolítið big mouth, en ég held að það gæti verið stílbrot að taka coverlög á tónleikum. Ekki viss.

Nú á ég barasta enga miða eftir :o/.. Búin að fara á alla tónleikana.. *sniff* I feel so empty! Tja.. ég á reyndar bráðum flugmiða :oD

Engin ummæli: