26.7.04

Jæja, nú verður einhver sem á bassa að leifa mér að prufa. Rokksöngkonunni í mér langar að verða blanda af Kim Deal og Söndru Nasic. Plögga Söndru bara sjálf á nokkrum æfingum (sure) í hljóðeinangruðum kjallara, en ég verð að athuga hvort bassinn eigi við mig. Tími ekki að versla mér einn sjálf fyrr en ég hef aðeins tékkað á þessu. Væri náttúrulega helst til í trommur, en það er víst gífurlega erfitt að syngja með þeim.
Þarf að drífa í þessu ef ég ætla að meika'ða í hinum stóra heimi.

Engin ummæli: