29.7.04

Hallærislega orð dagsins: Mergjað/Mergjaðslega //Fer alveg í gegnum mig þegar þetta er sagt
Svala orð dagsins: Hlabúnkur //Spyrjið Einar
Lag dagsins: Your body is a wonderland //Fjallað á fallegan hátt um að hittast á hótelherbergi og ríða í fyrsta skipti. Grunar framhjáhald
Drykkur dagsins: Vatn //Mmmm vatn
Flík dagsins: Vesti og skyrta í samfastri flík // Oooosööömmm. Á líka annað svona sem er peysa og skyrta. Þvílík snilligáfa
Pirringur dagsins: Fólk sem tyggur tyggjó með opinn munninn // Fátt eins pirrandi og tyggjótyggingarhljóð
Dýr dagsins: Breiðnefur //Falleg dýr

Engin ummæli: