12.7.04

Ég var að komast að því að ég sökka í gagnasafnsfræði. Mér líður eins og ég sé í svona leiðinda leik með ljósaborði, þar sem markmiðið er að hafa öll ljósin kveikt í einu. Í hvert skipti sem að það kveiknar á einhverju ljósi, slökknar á einhverjum öðrum. Ég HATA þann leik.

Engin ummæli: