26.6.04

Stelpan vaknaði rétt upp úr átta og fór á fætur með sætur. Sætur er að fara að knúsa kindur upp í sveit, því amma hans og afi hafa verið gift í voðalega mörg ár.
Ég druslaðist því heim til mín og fór og kaus með mömmu og pabba. Ég valdi ekki rétt, því að þetta var ekki matseðill.

Engin ummæli: