9.6.04

Ástæðan fyrir því að hassreykingar eru ekki sniðugar; ef þú ert í snyrtibransanum
Einhverra hluta vegna finnst mér það geypilega fyndið að það sé til ilmvatn frá einhverjum frægum (man ekki alveg hverjum. CK eða eitthvað) sem heitir no.2...

"Wow.. you smell really good, what is that??
Oh.. that's just a little.. number two!!"

[Hér verð ég að hætta að skrifa, þar sem ég dó úr hlátri. Blessuð sé minning mín]

Engin ummæli: