24.6.04

Ástæðan fyrir því að gáfað fólk notar ekki out of office reply:
1) Einu sinni var maður sem sendi öðrum manni emil, setti svo out of office reply í gang og fór til Krítar í viku. Þegar hann kom heim var hann með 25.000 new messages, því hinn gaurinn var líka með out of office reply og þau skutu til skiptis á hvort annað.

2) Ef þú færð spam, replyar þetta á allan spam póst líka, þannig að þegar þú kemur til baka er búið að validatea emilinn þinn á öllum spamserverum á jörðinni.

3) Einu sinni var stelpa sem notað out of office reply. Hún dó.

Engin ummæli: