22.6.04

Oooo ég öfunda svo dóttur konu sem vinnur með mér. Það var sjóræningjadagur hjá henni í leikskólanum í gær. Ég vildi ÓSKa að það væri sjóræningjadagur í vinnunni minni. Það er örugglega ekkert eins gaman og að mæta í sjóræningjafötum í vinnuna og segja... HAAAAR MATEY!!
Ég veit líka ýmislegt um sjóræningja. Ég hef bæði séð pirates of the caribbean og treasure planet... OG spilað monkey island
Ég veit t.d. að ef ég færi að slást við einhvern þá yrðu móðganir að ríma

Engin ummæli: