9.6.04

Hvers vegna Stjáni á ekki heima á X-inu
Ég nenni ekki að fara út í einhverjar umræður um að ég sé fáviti vegna þess að ég vilji ekki hlusta á fatlaðan mann í útvarpinu.

Einfalda ástæðan fyrir því að hann eigi ekki heima á X-inu er að hann er hnakki. Hann kallar sig Stjána 3000 og einu tónleikarnir sem hann keypti miða á eru Sugerbabes og Pink. Yfirleitt alltaf þegar hann talar um hljómsveitir eru það einhverjar hnakkasveitir.
Gengur það eitthvað að ég geti ekki hlustað á "eina radíóið sem rokkar" öðru vísi en að hnakki sé í beinni? Hann kemur í tvíhöfða, hjá Freysa og hann er með eigin útvarpsþátt.

Alveg er ég viss um að rokkpjúbullinn hefði ekki þessa þolinmæði gagnvart Einari Ágúst eða honum þarna.. Ásgeiri Kolbeins eða eitthvað. Eru þetta ekki bara fordómar?

Á FM með hann!

Engin ummæli: