14.6.04

Ég hef líkurnar með mér...
Ég, manneskjan sem fyrirlít fótbolta og allt sem honum tengist, var að enda við að tippa. Þetta er eitthvað innanhúsmót og það er bús í verðlaun.

Einhverntímann las ég að því minna sem maður vissi um þennan skramba, því meiri möguleika ætti maður á því að vinna í svona getspá. Spurning um að fara að hóa saman í partý bara strax... :oÞ

Engin ummæli: