30.6.04

Ég er svo glöð að þarna úti séu til ávaxtahnífar sem geta skorið skósóla í tvennt... og þvottaefni sem getur þvegið mótorolíu og tómatsósu blandaða saman og klínda í hvíta stuttermaboli.

Næst þegar ég ætla að éta skósóla með tómatsósu og mótorolíu á meðan ég er í hvítum stuttermabol verð ég við öllu búin!

Engin ummæli: