18.6.04

Ég er alltaf að komast meira og meira að því að ég er fæddur foringi. Minn tilgangur í þessum heimi er að segja öðrum hvernig þeir eiga að gera hluti, en ekki vera sagt til sjálfri.

Þetta var semsagt "góða leiðin" til þess að segja að stundum sé ég alveg óeðlilega afskiptasöm inni í mér.
Sem betur fer hef ég einhverja stjórn á þessu :o)

Engin ummæli: