25.6.04

...af tvennu illu
- Bara.. hugmynd hjá mér. Örugglega sniðugt að prufa
Hvort mynduð þið frekar vilja vera talin...
- Vitlaus eða ljót
- Leiðnleg eða kaldlynd
- Frá Selfossi eða Keflavík
- Illa klædd eða illa þolanleg
- Fölsk eða veiklynd

Ég myndi segja BBAAB

Jákvæði parturinn myndi sem sagt segja:
Ég vil vera talin gáfuð, skemmtileg, heiðarleg (hehe), viðkunnaleg og einlæg frekar en falleg, hlýleg, jarðbundin, vel klædd og viljasterk

Engin ummæli: