23.5.04

Langa, langa ljóðapóskið
Í nótt er ég mellódramatísk
Ég get ekki sofnað. Langar voðalega að skrifa eitthvað en ég veit ekki hvað. Við helmingurinn fórum á Troy áðan. Hún var brill en ég nenni ekki að skrifa review núna. Fórum líka í Gústaf í gær. Það var jafnvel meira æði en Troy :o)

Ég er allt í einu dottin ofan í pælingar um að lífið sé endalaust af augnablikum sem koma aldrei aftur. Núna finnst mér það næstum því sorglegt, en á ákveðnum tímapunktum myndi ég lofa því og fagna.

Í undrun minni yfir því að detta ekkert í hug sem mér finnst nægilega merkilegt til þess að blaðra um (í fyrsta skipti á allri minni æfi), og yfir því að ég sé svona helvíti ljóðræn eitthvað, er ég að spá í að deila með ykkur persónulegasta texta sem ég hef á æfi minni skrifað. Ég meitlaði hann í tár og lyklaborðaslög fyrir löngu síðan. Löngu áður en ég byrjaði að póska. Reyndar áður en ég mátti einu sinni fara í ÁTVR og versla mér bjór.
Ástæða þess að ég get deilt honum með ykkur núna, er að einhverntímann, á milli þá og nú, hætti hann að vera persónulegur. Varð bara einhver orð sem ég skrifaði í dramakasti, þegar ég var ung og vissi ekki betur. Einhvern tímann þegar maður, 9 árum eldri en ég, gaf mér reisupassann eftir minna en 2ja mánaða samband. Hafði aldrei verið dumpað áður, svo ég tók því meira nærri mér en ég hefði í rauninni átt að gera.
Núna þegar ég les hann sé ég bara setningar sem mætti umorða og laga til. Ég ætla ekki að breyta honum samt. Eftir ákveðin tíma má ekki lengur breyta textum.

Annað hvert erindi rímar. Mér finnst það dálítið nice touch hjá mér. Anywho... Gjössovel:

Maybe
Maybe –
I can stop crying tomorrow,
Will be able to eat and sleep again,
And eventually even love another.

Maybe –
Memories of picnics on warm
Summery nights will not make
Me want do die one day. We’ll see.

Maybe –
I’ll dig up something bad,
That you once did, so suddenly -
I’ll start believing my brother.

Maybe –
There will be a break-up
Tougher than this one in the future,
And perhaps it won’t even kill me.

Maybe –
I should hold on to what I had.
Remember your smile and your laugh,
Remember your warm hands.

Maybe –
I should swallow my feelings and
Finish the tears, and don’t cry for
the once that already fell.

Maybe –
My heartbreak is but a grain,
That falls in the desert,
Of times greatest sands.

Maybe –
I am the luckiest person in this
Entire lonely, cold world.
Not all humans get to meet an angel

------

Fyrst ég er byrjuð í þessari mellankólísku ljóða stemmningu hendi ég kannski inn öðru, og öllu nýrra. Þetta er nafnlaust greyjið. Þetta er.. tja.. tæplega eins árs.

My tounge can taste your name –
But doesn’t dare to say it...
’Couse if this is just a game...
I’d rather not play it..

------

Eitt enn? Eitt enn!

You dance mind away!
I feel someone dancing
Inside my brain.
He drives me insain.

Says he hardly
Ever dances.

I feel soneone dancing
Inside my head.
He drives me mad.

I don’t want to
come to my senses

I feel soneone dancing
Inside my soul.
He has control!

Maybe I’m ready
To take my chances
------

Fyrst ég er byrjuð hendi ég líka inn þessu sem ég er að vinna í núna. Listamenn sýna aldrei hálfkláruð verk.... svo ég er líklega ekki listamaður. Þetta kemur allt niður á þetta sjúklega vampíru fetish mitt. Ég elska að skrifa texta um eitthvað sem tengjast engu sem ég er að ganga í gegnum.... bara einhverju sem mér finnst kúl;

She lied on her back
and looked at the night
It's darkness so black
and it's fangs so bright

ready to feed
They sunk into her vains
colored the sheet
with crimson stains

She could taste death,
hear the last of her crys
in her final breath
she closed her eyes

The night after that
they opened again
In the shape of a bat
She flew in the rain

------

Ekkert af þessu er á textasíðunni minni..... ennþá... eða ever. Veit ekki.

Engin ummæli: