19.5.04

Hversu mikil snilld er það að senda spam póst til að auglýsa spam sýju? Þetta er eins og ef að tryggingasölumaður sem sérhæfir sig í innbrotatryggingum myndi brjótast inn hjá fólki og skilja eftir nafnspjaldið sitt.

Engin ummæli: