18.5.04

Google er guðinn
Það getur vel verið að slatti af ykkur geri grín af mér núna fyrir að hafa ekki vitað þetta fyrr. Mér er alveg sama. Ég sem sagt vissi þetta ekki, þannig að líkurnar benda til þess að einhver annar veit þetta ekki heldur!

I am going to wow you einhver annar!!

Farðu í google og sláðu inn t.d. '1000 miles to kilometers' (án ' sko.. döh)
eða '1245 hours to seconds'
eða 'sqrt(255)'
eða 'two liters in teaspoons'
eða '(5*5*25)/10'

...go nuts!

Engin ummæli: