15.5.04

Ég held að síðasta alvöru hlátursrokan mín í bíó (fyrir utan þegar Transilvaníu hestarnir í Van Helsing flugu yfir glúfrið eins og hreindýr nýja forsetaframbjóðandans) var í auglýsingunum fyrir myndina. Ég, Palli og Einar sáum þetta öll á svipuðum tíma. Það kemur alltaf miðilsauglýsing í reglulega í bíósölum. Maður með bros og blátt bindi.
Ekkert okkar hafði áður tekið eftir URLinu hans.

midill.tk

I rest my case.

Engin ummæli: