10.5.04

Ég er tilbúin að borga þeim aðila, sem gengur frá inni í eldhúsinu heima hjá mér, 50 krónur íslenskar og skær-appelsínugula post-its miða. Svo myndi ég sitja uppi á eldhúsborðinu og blaðra við viðkomandi, sem er að sjálfsögðu stór plús... Tja... Nema ef þér þykir ég vera leiðinleg.
*pása*

Það er allt í lagi. Þá sit ég bara frammi og tala við sjálfa mig á meðan þú gengur frá!

Engin ummæli: