10.5.04

Ég ER drottningin!!
- Væri hægt að nota sama texta og segja að ég væri andskotans vinnumaur
Ég er búin að póska 3100 pósk samtals á... *reikn* 759 dögum. Þetta jafngildir.. *reikn aftur* 4,01 póski á hverjum degi!

Engin ummæli: