30.5.04

Í dag er dagur hinna miklu afmæla
Amma og afi eiga 45 ára brúðkaupsafmæli, sem er að sjálfsögðu gífurlega merkilegt. Þrumunni þeirra er samt stolið. Langamma mín er nefnilega 100 ára og ætlar að bjóða næstu... 4 ættliðum í afmælisveislu.

Ég get einhvernveginn ekki ímyndað mér hvernig það er að hafa lifað í 100 ár....

Engin ummæli: