31.5.04

Aðalósk
Ég hef aldrei áður spáð í því hvað Jóakim er mikil sprengja. Núna er ég ekkert að tala um að hann geti valsað um buxnalaus og með drésahlífar á sundfitunum. Ég er ekki að tala um að hann geti synt í klínkinu sínu eða látið uppfinningasnilling byggja fyrir sig tímavél án þess að borga honum krónu fyrir.

Hann er ekki bara önd. Hann er AÐALönd. The main duck!

Engin ummæli: